Viðvörun - eldgos hafið við Grindavík - neyðarástandi lýst yfir

Eldgos er hafið við Grindavík og neyðarástandi hefur verið lýst yfir.

 

Neyðarástandi lýst yfir - 29.05.2024

 

Eldgos er hafið við Grindavík.

Neyðarástandi hefur verið lýst yfir.

Fólk er beðið um að virða öryggisaðgerðir og halda sig fjarri gosstöðvar í ljósi svæðisbundinna lokana.

Fólk er beðið að ekki fljúga drónum yfir eða í nágrenni við gosstöðvar þar sem þær gætu þvælst fyrir þyrlum og flugvélum sem sinna eftirlits-, rannsóknar-, og björgunaraðgerðum.

Fylgist vel með þróun mála - hægt er að nálgast opinberar upplýsingar á  www.safetravel.is & www.almannavarnir.is & www.police.is. 

Þarftu á hjálp að halda? Hringdu í 112 fyrir neyðaraðstoð eða Rauða krossinn í 1717