Sendinefnd ESB á Íslandi

ESB sameinast um aðalframkvæmdastjóra Matvælastofnunar SÞ

Reykjavík, 07/01/2019 - 14:23, UNIQUE ID: 190107_3
Press releases

Lönd Evrópusambandsins hafa sameinast um Catherine Geslaine-Lanéelle sem frambjóðanda sinn í stöðu aðalframkvæmdastjóra Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna.

Lönd Evrópusambandsins hafa komist að samkomulagi um að hin franska Catherine Geslain-Lanéelle verði þeirra frambjóðandi í stöðu aðalframkvæmdastjóra Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna. Næsti aðalframkvæmdastjóri verður kosinn af 194 aðildarríkjum stofnunarinnar, á 41. ráðstefnu hennar í júní 2019. Nánari upplýsingar hér: https://eeas.europa.eu/headquarters/headquarters-homepage/55548/eu-candidate-post-director-general-un-food-and-agriculture-organisation-submitted-rome_en

 

Ritstjórnargreinar: