Sendinefnd ESB á Íslandi

EEAS RSS Feeds

Displaying 11 - 20 of 21

Samningurinn um evrópska efnahagssvæðið (EES-samningurinn) er meginstoð stjórnmálalegra og efnahagslegra tengsla ESB og Íslands.

Languages:

Í dag, á Alþjóðadegi gegn kynbundnu ofbeldi, segjum við: nóg komið.

Languages:

 

 Þrátt fyrir að Norðurskautsríkin beri ábyrgð á því sem gerist innan þeirra eigin lögsögu ná áhrifin og þær áskoranir sem hljótast af því sem þar á sér stað oft langt út fyrir landamæri þeirra (s.s. loftslagsbeytingar og breytingar á náttúru og lífríki, siglingar, ferðamennska og fjarskipti). Þar af leiðandi er oft vænlegra til árangurs að takast á við áskoranirnar í gegnum svæðisbundið og alþjóðlegt samstarf. 

Samkvæmt nýjum tölum frá framkvæmdastjórn ESB jókst útflutningur íslenskra sjávarafurða til ESB um 19% árið 2015. Raunar jókst útflutningur sjávarafurða frá Íslandi til ESB meira en frá nokkru öðru ríki.

Sendinefnd ESB á Íslandi

Á Íslandi bjóðast fjölmörg tækifæri til þess að kynna sér stofnanir, stefnu og málefni ESB. Íslendingar hafa einnig tækifæri til að kynna sér starfsemi ESB og leggja stund á nám í Evrópu með aðstoð verkefna á borð við Erasmus+.

Languages:

Samskipti Íslands við Evrópu grundvallast á samningnum um Evrópska efnahagssvæðið – EES-samningnum – en hann veitir Íslendingum m.a. tækifæri á að sækja sér nám, starfa og stunda viðskipti við önnur ríki innan álfunnar. Samningnum fylgja þó einnig töluverðar skuldbindingar og hefur Ísland staðið sig verst við að uppfylla þær af því 31 ríki sem er aðili að EES-samningnum.

Languages:

Pages