Sendinefnd ESB á Íslandi

EEAS RSS Feeds

Displaying 11 - 20 of 24

Aflaðu þér meiri upplýsinga um hvað Evrópusambandið er, sögu þess og aðildarríki. Staðreyndir og tölulegar upplýsingar um búsetu í ESB.

Languages:

Það er orðið mun auðveldara að ferðast á milli ESB-ríkjanna með tilkomu hins svonefnda Schengen-svæðis.

Gæði, fjölbreytni og tækifæri eru á meðal margra kosta æðri evrópskra menntastofnana.

Languages:

ESB býður borgurum störf á ýmsa vegu, sambandið býður líka út opinbera samninga og útvegar fjármögnun í formi styrkja til þess að styðja við verkefni og samtök.

Languages:

Samningurinn um evrópska efnahagssvæðið (EES-samningurinn) er meginstoð stjórnmálalegra og efnahagslegra tengsla ESB og Íslands.

Languages:

Í dag, á Alþjóðadegi gegn kynbundnu ofbeldi, segjum við: nóg komið.

Languages:

 

 Þrátt fyrir að Norðurskautsríkin beri ábyrgð á því sem gerist innan þeirra eigin lögsögu ná áhrifin og þær áskoranir sem hljótast af því sem þar á sér stað oft langt út fyrir landamæri þeirra (s.s. loftslagsbeytingar og breytingar á náttúru og lífríki, siglingar, ferðamennska og fjarskipti). Þar af leiðandi er oft vænlegra til árangurs að takast á við áskoranirnar í gegnum svæðisbundið og alþjóðlegt samstarf. 

Samkvæmt nýjum tölum frá framkvæmdastjórn ESB jókst útflutningur íslenskra sjávarafurða til ESB um 19% árið 2015. Raunar jókst útflutningur sjávarafurða frá Íslandi til ESB meira en frá nokkru öðru ríki.

Sendinefnd ESB á Íslandi

Pages