Homo og Soffía mættu í fyrstu vísindaferð vetrarins!
© European Union, 2025
Á föstudaginn seinasta tók sendinefndin á móti hressum hópi háskólanema úr Homo, félagi mannfræðinema við HÍ, og Soffíu, félagi heimspekinema við HÍ, en þetta var fyrsta vísindaferð vetrarins 2025.
Nemendurnir ræddu við Samuel Ulfgard og Viktor V. Stefánsson um Evrópumál og sögu ESBáður en hóparnir kepptu í barsvari (e. pubquiz).
Við óskum sigurvegurum barsvarsins til hamingju og þökkum Homo og Soffíu fyrir komuna.
European Union, 2025
European Union, 2025
European Union, 2025