Delegation of the European Union to Iceland

A meeting with the Prime Minister of Iceland

29/06/2021 - 18:13
News stories

EN below
 
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kom á fund í sendherrabústaðnum í gær ásamt sendherrum og fulltrúum ESB-ríkja sem hafa aðsetur á Íslandi. Á fundinum ræddi Katrín við sendherrana um glæsilegan árangur Íslands í baráttunni við heimsfaraldurinn en vakti einnig athygli á því að viðhalda persónulegum sóttvörnum. Einnig ræddu þau mikilvægi alþjóðlegra aðgerða gegn heimsfaraldrinum. Efnhagslegar aðgerðir ríkisstjórnarinnar í faraldrinum, komandi kosningar og íslensk stjórnmál voru einnig tekin til umræðu. Við þökkum Katrínu kærlega fyrir heimsóknina og góðan fund.
 
 
Ms Katrín Jakobsdóttir, Prime Minister of Iceland, visited the EU residency yesterday. Ms Jakobsdóttir spoke with Ambassador Lucie Samcova and the Ambassadors or other representatives of EU countries, which are resident in Iceland, about the pandemic, the great success Iceland has reached in vaccination but also the importance of continuing to aid vaccinations worldwide. They also discussed the political and economic climate in Iceland, the Government's actions during the pandemic and the upcoming elections. Many thanks to Ms Jakobsdóttir for a good meeting.
Editorial Sections:

Author