Delegation of the European Union to Cuba

Norðurslóðastefna Evrópusambandsins

Reykjavik, 07/07/2016 - 00:00, UNIQUE ID: 161120_4
Press releases

 

 Þrátt fyrir að Norðurskautsríkin beri ábyrgð á því sem gerist innan þeirra eigin lögsögu ná áhrifin og þær áskoranir sem hljótast af því sem þar á sér stað oft langt út fyrir landamæri þeirra (s.s. loftslagsbeytingar og breytingar á náttúru og lífríki, siglingar, ferðamennska og fjarskipti). Þar af leiðandi er oft vænlegra til árangurs að takast á við áskoranirnar í gegnum svæðisbundið og alþjóðlegt samstarf. 

Þann 27. apríl var nýjasta stefnuskjal Evrópusambandsins í málefnum norðurslóða gert opinbert. Þar er gerð grein fyrir helstu áherslum sambandsins á næstu árum svo sem varðandi loftslags- og umhverfismál, sjálfbæra þróun og alþjóðlegt samstarf. 

Frummælendur: 

Terkel Petersen, sérfræðingur utanríkisþjónustu Evrópusambandins í málefnum norðurslóða 

Tómas Orri Ragnarsson, sendiráðunautur í Utanríkisráðuneytinu 

Fundarstjóri: Page Wilson, lektor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands 

Ritstjórnargreinar: