Delegation of the European Union to Cameroon

Evrópustefna ríkisstjórnarinnar

20/03/2015 - 00:00
News stories

Evrópustefna íslenskra stjórnvalda

p.p1 {margin: 0.0px 0.0px 0.0px 0.0px; font: 12.8px Verdana; color: #383838; -webkit-text-stroke: #383838}
span.s1 {font-kerning: none}
span.s2 {font-kerning: none; color: #0273bc; -webkit-text-stroke: 0px #0273bc}

Í mars 2014 setti ríkisstjórn Íslands fram heildstæða stefnu um málefni Evrópu sem byggist á efldri hagsmunagæslu á vettvangi samningsins um Evrópska efnahagssvæðið (EES) og annarra gildandi samninga Íslands og Evrópusambandsins. Í stefnunni er lögð áhersla á skilvirka framkvæmd EES samningsins, m.a. með því að efla samráð innan stjórnsýslunnar og við Alþingi. Áhersla er lögð á áframhaldandi sjálfstæð, virk og náin samskipti og samstarf við ESB og aðildarríki. Í stefnunni áréttar ríkisstjórnin mikilvægi þess að Ísland komi fyrr að mótun löggjafar á vettvangi ESB.

Evrópustefnunni fylgir sérstök aðgerðaáætlun um EES samninginn sem felur í sér að gert verði átak í snemmgreiningu löggjafar á vettvangi EES til að greina á fyrstu stigum stór hagsmunamál sem kalla á sérstök viðbrögð.

Tilkynningu utanríkisráðuneytisins og Evrópustefnu ríkisstjórnarinnar í heild sinni má finna hér.

Ritstjórnargreinar: