This site has been archived on (2015/08/19)
19/08/2015

Vissir þú að reikningar ESB standast 96,7%?

Reikningarnir þykja endurspegla nokkuð glögglega fjárhagsstöðu sambandsins. Þá eru þessi 3,7% ekki til marks um tíðni fjársvika á vettvangi ESB heldur um vöntun á eftirfylgni aðildarríkjanna við reglur sambandsins sem eru oftar en ekki strangari en reglur einstakra aðildarríkja. Til þess að Endurskoðunarréttur ESB (EU Court of Auditors) staðfesti bókhaldið þarf bókhald hvers stefnuflokks að standast 98%. Til að ná því þurfa aðildarríkin 28 að færa allt mjög nákvæmlega til bókar en nokkur vöntun er á því.

Meira


Til baka