This site has been archived on (2015/08/19)
19/08/2015

Vissir þú að Evrópusambandi hefur ekkert á móti sölu á heimabakstri í fjáröflunarskyni?

Sumir vilja meina að ESB setji sig upp á móti heimabakstri og vísa þá í reglugerðir um hreinlæti hjá atvinnufyrirtækjum í matvælaiðnaði sem og reglur um innihaldslýsingar matvæla.

Heimabakstur í fjáröflunarskyni eða til að hafa á borðum á mannamótum heyrir á hinn bóginn ekki undir slíkar reglur. 


Lesa meira ...

 

Til baka