This site has been archived on (2015/08/19)
19/08/2015

Neytendamál

Eitt af lykilhlutverkum Evrópusambandsins er að gæta að heilsufari, öryggi og efnahagslegri velsæld. Sambandið leggur áherslu á rétt fólks til aðgengis að upplýsingum og menntun. Auk þess leggur það mikið upp úr því að fræða evrópska neytendur um það hvernig þeir geta sótt rétt sinn og hvetur þá til að koma á fót og reka notendavæn neytendasamtök.

 

Áhersla á Neytendastefnu ESB hefur aukist jafnt og þétt. Markmið stefnunnar er að neytendur verði þungamiðja hins sameiginlega markaðs og veita þeim aukin völd til að móta hann. Markaðnum skal ætlað að vinna fyrir neytendur.

 

Meira

 

 

* Þessi texti er þýðing á efni sem fengið er af vefsíðu Evrópusambandsins: europa.eu.Til baka