This site has been archived on (2015/08/19)
19/08/2015

Hraðahemil í alla bíla?


Fréttir hafa greint frá því að ESB hafi nú til umfjöllunar tillögu um að settur verði sjálfstýrður hraðahemill í alla bíla (e. Intelligent Speed Adaptation, ISA). Þetta er ekki rétt.

Engin slík tillaga hefur verið lögð fram og engin tillaga er í undirbúningi sem felur í sér að allir bílar innan sambandsins skuli vera búnir slíkum haðahemli.
Framkvæmdastjórnin hefur stutt rannsóknir á hraðahemlum og haft samráð við hagsmunaaðila við rannsóknir á tækni til hraðahemlunar sem sniðin hefur verið að þungaflutningabílum og rútum. Eitt af því sem kannað hefur verið er hvort ISA gæti verið einn af valkostum í boði til lengri tíma litið. Annar ráðgjafahópur er starfræktur sem skoðar öryggisbúnað í bílum almennt. Álit frá þessum hópum fela ekki í sér neina lagalega bindingu og eru ekki tekin beint upp af framkvæmdastjórninni.

Ferkari upplýsingar er að finna hér