This site has been archived on (2015/08/19)
19/08/2015

Fréttir

mars 18, 2015, 10:46

Fordómar og kynþáttamisrétti á Íslandi

Í tilefni af Evrópuviku gegn kynþáttamisrétti boða Evrópustofa, Mannréttindaskrifstofa Íslands, Rauði Krossinn og Mannréttindaskrifstofa Reykjavíkur til málþings um fordóma og kynþáttamisrétti á Íslandi.


Málþingið fer fram laugardaginn 21. mars í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur, frá kl. 13:00-15:00.

Tove Søvndahl Gant, Cynthia Trililani, Patrycja Wittstock Einarsdóttir, Þórdís Nadía Óskarsdóttir, Einar Már Guðmundsson og Ólafía Rafnsdóttir flytja erindi.

Aðgangur er ókeypis og verður boðið upp á léttar veitingar.

Frekari upplýsingar er að finna hér