This site has been archived on (2015/08/19)
19/08/2015

Fréttir

janúar 2, 2015, 15:39

Lettland tekur við formennsku í ráðherraráði ESB í fyrsta sinn

Fyrsti dagur ársins fól ekki einungis í sér upphaf nýs árs en þann dag tók Lettland við formennsku í ráðherraráði ESB og er það í fyrsta skipti sem ríkið gegnir formennsku í ráðinu.


Eystrasaltsríkið mun stýra og samhæfa vinnu aðildarríkjanna næstu sex mánuði og væntingarnar eru miklar. Í heimsókn sinni til Lettlands í desember 2014 sagði Martin Schulz, forseti Evrópuþingsins, að hans eigin“reynsla sýndi að formennska smáríkja ætti mikinn þátt í að góður árangur næðist við umbætur.”