júlí 6, 2015, 17:20
Kvikmyndin Hrútar tilnefnd til kvikmyndaverðlauna ESB
Kvikmyndin Hrútar hefur verið tilnefnd til kvikmyndverðlauna Evrópusambandsins, LUX Film Prize. Hrútar er fyrsta íslenska kvikmyndin sem tilnefnd er til verðlaunanna.
Sjá nánar