This site has been archived on (2015/08/19)
19/08/2015

Fréttir

ágúst 12, 2015, 16:15

Evrópustofa lokar í september

Evrópustofa lokar 1. september en samningur um rekstur upplýsingamiðstöðvarinnar rennur út í lok ágúst.


Meginmarkmið Evrópustofu hefur verið að stuðla að aukinni umræðu, þekkingu og skilningi á eðli og starfsemi Evrópusambandsins. Evrópustofa hefur lagt áherslu á að miðla hlutægum upplýsingar um Evrópusambandið, vera vettvangur virkrar umræðu um málefni sem tengjast ESB og auka almenna þekkingu á Evrópusambandinu. 

Við þökkum samfylgdina undanfarin ár og vonum að þið haldið áfram að fylgjast með málum hjá ESB á Íslandi.