This site has been archived on (2015/08/19)
19/08/2015

Fréttir

desember 1, 2014, 09:00

Evrópujól!

Nú er desembermánuður genginn í garð og Evrópustofa er í sannkölluðu jólaskapi!


Hvern dag fram að jólum gefst þér tækifæri á að skyggnast inn í jólasiði landanna 28 sem mynda Evrópusambandið og taka þátt í jólalegum spurningaleik. Kannski verður heppnin með þér og evrópskur jólavættur gleður þig með góðri gjöf.

Taktu þátt!