This site has been archived on (2015/08/19)
19/08/2015

Fréttir

janúar 12, 2015, 16:23

ESB helgar árið 2015 þróunarsamvinnu

Evrópusambandið hefur ákveðið að helga árið 2015 þróunarsamvinnu en með því er áhersla lögð á mikilvægi alþjóðlegrar þróunarsamvinnu og framlag Evrópusambandsins og aðildarríkja þess til þessa brýna málaflokks.


Fjöldi viðburða verður tileinkaður Evrópuári um þróunarsamvinnu og má þar sem dæmi nefna Evrópudaga um þróunarsamvinnu og heimssýininguna í Mílanó.

Frekari upplýsingar um Evrópuárið er að finna hér