Sendinefnd ESB á Íslandi

 

Efst á baugi

Allt um Evrópuþingskosningarnar!

Allt um Evrópuþingskosningarnar!

Dagana 22.-25. maí næstkomandi fara fram kosningar til Evrópuþingsins og verður að þessu sinni kosið um 751 sæti, líkt og kveðið er á um í Lissabon sáttmálanum. Þetta eru fyrstu Evrópuþingkosningarnar eftir að Króatía gekk í Evrópusambandið 1. júlí síðastliðinn.

Nánar...