Yfirlit yfir tvíhliða samskipti

2013 (júní) : Íslensk stjórnvöld gera hlé á aðildarviðræðum Íslands og ESB um óákveðinn tíma

2010 (júlí) : Aðildarviðræður ESB og Íslands hefjast formlega

2009 (júlí) : Ísland sækir um aðild að ESB

2007 : EES-svæðið stækkar þegar 2 ný aðildarlönd fá inngöngu í ESB

2004 : EES-svæðið stækkar þegar 10 ný aðildarlönd fá inngöngu í ESB

2001  (mars) : Schengen-samningurinn tekur gildi á Íslandi

1996 (des.) : Samsstarfssamningur Íslands við Schengen-ríkin undirritaður

1994 (jan.) : EES-samningurinn tekur gildi

1992 (maí) : EES-samningurinn undirritaður

1972 : Fríverslunarsamningur milli EFTA og Efnahagsbandalags Evrópu (EB)