This site has been archived on (2015/08/19)
19/08/2015

Upplýsingar um ESB

Verið velkomin!

Evrópustofa er opin alla virka daga kl. 9-17 og er öllum velkomið að kíkja við og leita sér upplýsinga um ESB, starfsemi þess og stofnanir.


Markmið Evrópustofu er að stuðla að aukinni umræðu, þekkingu og skilningi á eðli og starfsemi ESB og þangað eru allir velkomnir, óháð afstöðu til ESB eða mögulegarar aðildar Íslands.

Á staðnum er ýmiss konar lesefni um ESB og starfsemi þess og er gestum velkomið að eiga þar lesstund, sér til gagns og ánægju. Þá er starfsmönnum Evrópustofu einnig ljúft og skylt að svara spurningum sem varða Evrópusambandið á einn eða annan hátt og aðstoða fólk við að afla upplýsinga á eigin vegum.

Viltu senda inn fyrirspurn?

Hér má nálgast bæklinga um ESB á Íslensku